Skopos sameinast tNordica

Skopos þýðingastofa hefur tekið yfir rekstur tNordica. tNordica var stofnað árið 2012 í Gautaborg, Svíþjóð með það að markmiði að þjónusta erlendar þýðingastofur þar sem sérstök áhersla var lögð á þýðingu lyfjatexta á norðurlandamálin. Þórarinn Einarsson, annar stofnanda tNordica, hefur þegar tekið til starfa hjá Skopos sem gæðastjóri. Skopos er stærsta þýðingastofa landsins, með 10