50evhxhStarfsfólk Skopos getur þýtt beint í InDesign-skjöl, sem hefur þann kost að spara umtalsverða vinnu og kostnað við uppsetningu skjala. Þar sem texti lengist yfirleitt við þýðingu er líklega þörf á smávægilegum breytingum í þýdda skjalinu, t.d. til að texti passi inn á rétta staði. Sú vinna er hins vegar mun minni en ef ætlunin væri að setja skjalið upp á nýjan leik í InDesign.

Skoðaðu lista yfir þau skráarsnið sem við vinnum með.

Hafðu samband