Langar þig að kynnast okkur betur?
Viðskiptavinir gera síauknar kröfur um að geta skilið fullkomlega hvað fyrirtæki hafa upp á að bjóða. Til að ná til þeirra er lykilatriði að tala við þá á tungumáli sem þeir skilja. Skopos þýðingastofa hefur í fjölda ára aðstoðað íslensk og erlend fyrirtæki við að koma vörum sínum og þjónustu til viðskiptavina á skýran og aðgengilegan hátt. Við erum sérfræðingar í að koma skilaboðum þínum á framfæri. Talaðu við okkur. Við hjálpum þér að tala við aðra.
Viðskiptavinir sem við höfum þýtt fyrir
Viltu bætast í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?
„Við áttum fund með viðskiptavininum sem gekk mjög vel. Hann er mjög ánægður með gæði þýðinganna sem þið skiluðuð. Til hamingju!“
„Það gleður mig að tilkynna ykkur að útkoman var 100%. Almenn umsögn var svohljóðandi: Engin vandamál voru með þessa uppfærslu og öllum leiðbeiningum virðist hafa verið fylgt. Þakka ykkur fyrir að viðhalda framúrskarandi gæðum.“
„Við gerðum gæðaathugun á nýlegum verkbeiðnum sem þið hafið afgreitt og það gleður mig að segja ykkur frá því að útkoman var algjörlega án allra athugasemda. Almennt mat yfirlesara: Góð þýðing, með réttri framsetningu og réttri hugtakanotkun.“
„Viðskiptavinurinn fór yfir þýðinguna frá ykkur (allan textann fyrir þetta lyf) og var mjög ánægður með hana: Honum fannst þetta vera mjög góð þýðing.“
Fréttir og fróðleikur
Viltu fræðast um heim þýðinga?
Hvað eru Translators Without Borders?
Það fer varla fram hjá neinum að víða í heiminum ríkir neyðarástand, ýmist til lengri eða skemmri tíma. Flestir kannast við hjálparsamtök á borð við Lækna án landamæra, en færri hafa sjálfsagt heyrt um „þýðendur
Stafrænn aðstoðarmaður sem skilur íslensku?
Töluverð umræða hefur verið um stöðu íslenskunnar í tæknivæddum nútímanum og hvaða áhrif það hafi þegar fólk er farið að tala við tækin sín í síauknum mæli. Hingað til hafa tækin fæst talað né skilið
Þýðingar og Trados Studio þýðingaforritið
SDL Trados er þýðingahugbúnaður sem var upphaflega þróaður af þýska fyrirtækinu Trados GmbH. Í dag fæst SDL Trados hjá fyrirtækinu SDL plc sem býður upp á ýmsar skýjalausnir til að tryggja sem besta upplifun viðskiptavina.
Kostnaður við þýðingar
Af hverju er ódýrara að þýða sum skjöl en önnur? Grunnreglan er sú að ef orðafjöldinn sem á að þýða er margfaldaður með uppgefnu verði fyrir hvert orð fæst verðið fyrir þýðinguna. Því miður segir
Verkfæri til þýðinga
Ávallt rétta tólið fyrir hvert verk
Fá tilboð í þýðingar
Hafðu samband og við svörum um hæl!
Hvar er Skopos þýðingastofa?
Í hjarta Reykjavíkur