Takk fyrir fyrirspurnina

Alla jafna svörum við fyrirspurnum innan sólarhrings. Ef erindið er brýnt er þér velkomið að tala við verkefnastjóra okkar með því að hringja beint í þá í síma 5715566 eða senda fyrirspurn á skopos@skopos.is

Á meðan leggjum við til að þú skoðir blogið okkar hér að neðan.

Hvað eru Translators Without Borders?

Það fer varla fram hjá neinum að víða í heiminum ríkir neyðarástand, ýmist til lengri eða skemmri tíma. Flestir kannast við hjálparsamtök á borð við Lækna án landamæra, en færri hafa sjálfsagt heyrt um „þýðendur

Stafrænn aðstoðarmaður sem skilur íslensku?

Töluverð umræða hefur verið um stöðu íslenskunnar í tæknivæddum nútímanum og hvaða áhrif það hafi þegar fólk er farið að tala við tækin sín í síauknum mæli. Hingað til hafa tækin fæst talað né skilið

Þýðingar og Trados Studio þýðingaforritið

SDL Trados er þýðingahugbúnaður sem var upphaflega þróaður af þýska fyrirtækinu Trados GmbH. Í dag fæst SDL Trados hjá fyrirtækinu SDL plc sem býður upp á ýmsar skýjalausnir til að tryggja sem besta upplifun viðskiptavina.

Kostnaður við þýðingar

Af hverju er ódýrara að þýða sum skjöl en önnur? Grunnreglan er sú að ef orðafjöldinn sem á að þýða er margfaldaður með uppgefnu verði fyrir hvert orð fæst verðið fyrir þýðinguna. Því miður segir