Fróðleikur

Hvað eru Translators Without Borders?

Það fer varla fram hjá neinum að víða í heiminum ríkir neyðarástand, ýmist til lengri eða skemmri tíma. Flestir kannast við hjálparsamtök á borð við Lækna án landamæra, en færri hafa sjálfsagt heyrt um „þýðendur án landamæra“, enda eru þýðingarstörf í eðli sínu vinna sem fer fram á bak við tjöldin, ef svo má segja.

Þýðingar og Trados Studio þýðingaforritið

SDL Trados er þýðingahugbúnaður sem var upphaflega þróaður af þýska fyrirtækinu Trados GmbH. Í dag fæst SDL Trados hjá fyrirtækinu SDL plc sem býður upp á ýmsar skýjalausnir til að tryggja sem besta upplifun viðskiptavina. SDL Trados hefur lengi verið leiðandi á markaðnum og er mikið notað af sjálfstætt starfandi þýðendum, þýðingastofum, þýðingadeildum innan fyrirtækja

Kostnaður við þýðingar

Af hverju er ódýrara að þýða sum skjöl en önnur? Grunnreglan er sú að ef orðafjöldinn sem á að þýða er margfaldaður með uppgefnu verði fyrir hvert orð fæst verðið fyrir þýðinguna. Því miður segir það hins vegar ekki alla söguna. Góð þýðing verður til í mörgum skrefum og heildarverð þýðingar er summa þessara skrefa.

Tíu atriði sem gott er að hafa í huga þegar þýðing er keypt í fyrsta sinn

  Að ýmsu þarf að huga þegar þýðing er keypt í fyrsta sinn. Hér viljum við deila með þér nokkrum mikilvægum atriðum sem byggjast á reynslu okkar sem þýðendur á þýðingastofu og auðvelda þér að draga úr þýðingakostnaði en auka jafnframt gæði þýðinganna sjálfra. Það munar um hvert orð Þegar kostnaður við þýðingu er áætlaður

Þýðingar – hvað er nú það?

Þýðingar - hvað er nú það? Þýðingar fela í sér yfirfærslu merkingar texta af einu tungumáli yfir á annað. Þýðingar eru jafngamlar rituðu máli, og er elsta þekkta þýðing sem almennt er vitað um súmerska söguljóðið Gilgamesh-kviða sem ritað var á steintöflur fyrir nærri 4000 árum og þýtt á tungumál Suðvestur-Asíu á annarri öld f.

Góð ráð fyrir kaupendur þýðinga

Við kaup á þýðingum og ákvarðanir þeim tengdar eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. Með því er oft hægt að lækka þýðingakostnað töluvert auk þess að spara tíma og fyrirhöfn. Áður en texti er sendur í þýðingu er því gott að aðgæta eftirfarandi. Er textinn í endanlegri útgáfu? Oft liggur fólki á

Þýðing mismunandi skráargerða

Við hjá Skopos getum unnið með mikinn fjölda skráargerða. Á eftirfarandi lista eru dæmi um skráargerðir sem við vinnum reglulega með: Adobe Framemaker™ (.MIF) Adobe InCopy™ Adobe InDesign™ Adobe InDesign™ (.INX) Adobe InDesign™ Markup Language (.IDML) Adobe PDF (.PDF) Adobe PhotoShop™ (.PSD) AuthorIT (.XML) DITA (.DITA, .XML) FreeMind mind maps (.MM) HTML (.HTML, .HMT, .SHT),

Þýðingar tæknitexta – hvað þarf að hafa í huga?

Hvað er tæknitexti? Það sem við köllum „tæknitexta“ er texti sem fjallar um tæknilegt efni og inniheldur sérhæft orðalag og málsnið. Þýðingar á tæknitexta eru því oftast meira krefjandi en þýðingar á samfelldum texta, þar sem þær krefjast meiri sérþekkingar og aukinnar rannsóknarvinnu. Auk þess þarf oft að gæta að lengd textans til að hann

Hvernig nærðu til fleiri viðskiptavina?

Rannsóknir sýna að langflestir kaupendur kjósa að kaupa vörur sem eru kynntar á eigin tungumáli og þrír af hverjum fjórum taka vörur með upplýsingum á móðurmálinu fram yfir ódýrari vörur þar sem upplýsingar eru aðeins á erlendu tungumáli. Sama hlutfall kaupenda er líklegra til að kaupa vöru aftur ef henni fylgja upplýsingar á máli sem